fimmtudagur, 19. mars 2009

Af hverju?

Tíminn líður hratt. Ég er búinn að vera í fríi í rúmar þrjár vikur og byrja aftur að vinna í næstu viku. Í kjölfarið velti ég fyrir mér tveimur spurningum:

1. Af hverju er ég ekki búinn að nýta tímann vel og liggja í Football Manager?
2. Nú þegar ég er búinn að fatta að ég hef alveg vanrækt Football Manager, af hverju er ég þá að blogga um það í staðinn fyrir að byrja að spila fríking leikinn.



jóiskag

Engin ummæli:

Skrifa ummæli