föstudagur, 17. apríl 2009

FÖSTUDAGSGÁTA - af því gátur eru svo fjölskylduföstudagslegar

KÚREKI KOM RÍÐANDI INN Í HLÖÐU Á FÖSTUDEGI. HANN GISTI ÞAR Í TVÆR NÆTUR OG KOM ÚT Á MÁNUDEGI. HVERNIG MÁ ÞAÐ VERA?

Kv.
Jói


ps. hann var ekki vakandi í eina nótt

1 ummæli:

  1. Hesturinn heitir Föstudagur, en þeir mættu í hlöðuna á laugardegi og komu út á mánudegi, eða allavega kúrekinn.

    kv. Daníel

    SvaraEyða