föstudagur, 3. apríl 2009

Föstudagshugleiðing

Hvernig má það vera að kókómjólk í litlum fernum er geðveikt góð, en kókómjólk í eins lítra fernum er ógó?

2 ummæli:

  1. Ég hef líka oft velt þessu fyrir mér.
    Ég held að rörið hafi eitthvað með þetta að gera;)

    kveðja Guðný

    SvaraEyða
  2. Já...held að rörið gæti spilað stórt hlutverk í þessu...kannski með smá hjálp frá fernunni...allavega er ljóst að ekkert rör og glas er ekki málið

    kv.
    jói

    SvaraEyða